Kjóll Pallíettu ~ 19042
10.990 kr
Æðislegur pallíettukjóll með spagettí hlýrum, klauf á hægri hlið og síður í sniði, þunnt auka efni að innan svo pallíetturnar nudda ekki húðina.
Litur: Silfur - Svartur
Stærðir: S - M - L