Skilafrestur

Ef vara sem hefur verið keypt í Imperial passar ekki eða hentar þér ekki hefur þú 14 daga skiptirétt frá því að varan var keypt.

Ef vara var keypt á netinu ber kaupandi allan kostnað á flutningsgjöldum ef það þarf að skipta henni. Ef að vara er send til baka vinsamlegast halltu upp á kvittunina til staðfestingar um að þú hefur sent hana. 

Varan verður að vera í upprunalegu ástandi þ.e.a.s. ónotuð, óþvegin og með verðmerkingum á. 

Kvittun þarf að fylgja með þegar vöru er skilað eða skipt.

Útsöluvörum, eyrnalokkum og undirfatnaði fæ hvorki skilað né skipt.